25.01.2013
Hokkíhelgin að þessu sinni hefst strax í kvöld og um helgina verða leiknir alls átta leikir á íslandsmóti.
24.01.2013
Stjórn ÍHÍ ákvað á síðasta fundi sínum að falast eftir þvi við Vilhelm Má Bjarnason að hann tæki að sér þjálfun landslið Íslands skipað leikmönnum 18 ára og yngri.
24.01.2013
Að beiðni Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur leikur Bjarnarins og Skautafélagas Reykjavíkur í meistaraflokki karla sem fyrirhugaður var þriðjudaginn 29. janúar verið færður fram um einn dag.
23.01.2013
Í gærkvöldi léku í Egilshöll lið Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur í meistaraflokki kvenna.
23.01.2013
Jötnar og SR Fálkar og mættust á íslandsmótinu í íshokkí karla í gærkvöld og fór leikurinn fram á Akureyri.
22.01.2013
Leikir kvöldsins að þessu sinni eru tveir og fara fram á Akureyri og í Reykjavík.
21.01.2013
Þessa daga er opið fyrir umsóknir vegna náms við háskólann í Vierumaki en námið þar er tilvalið fyrir þá sem hafa áhuga á að leggja fyrir sig þjálfun í íshokkí.
21.01.2013
Um helgina fór fram á Akureyri fyrsta mótið sem telur til stiga í íslandsmóti 4. flokks.
18.01.2013
Það er margurinn stórleikurinn á dagskrá í hokkíinu þessa helgina.
16.01.2013
Lars Foder þjálfari kvennalandsliðsins hefur ásamt aðstoðarþjálfara sínum, Huldu Sigurðardóttir valið kvennalandsliðið sem heldur til keppni á heimsmeistaramóti 2. deildar IIHF.