01.03.2013
Hokkíhelgin að þessu sinni samanstendur af tveimur leikjum sem báðir fara fram í Reykjavík.
27.02.2013
Jötnar og Húnar áttust við á íslandsmótinu í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri Jötna sem gerðu fjögur mörk gegn tveimur mörkum Húna.
25.02.2013
Vilhelm Már Bjarnason þjálfari landsliðs skipað leikmönnum 18 ára og yngri hefur ásamt aðstoðarþjálfara sínum Ævari Þór Björnssyni valið hópinn sem heldur til Serbíu í byrjun mars.
25.02.2013
Skautafélag Reykjavíkur og Ynjur áttust við í kvennaflokki í gærkvöld og fór leikurinn fram í Laugardalnum. Leiknum lauk með sigri Ynja sem gerðu tíu mörk án þess að SR-konur næðu að svara fyrir sig.
25.02.2013
Víkingar sóttu Skautafélag Reykjavíkur heim sl. föstudagskvöld og lauk leiknum með sigri Víkinga sem gerðu fjögur mörkum gegn tveimur.
22.02.2013
Hokkíhelgin að þessu sinni er fjölbreytt og bæði leikið og æft hér á Reykjavíkursvæðinu.
20.02.2013
SR Fálkar tóku á móti Húnum í gærkvöld og lauk leiknum með sigri Húna sem gerðu fjögur mörk gegn einu marki SR Fálka.
20.02.2013
Úrslitin í dönsku 1. deildinni hefjast í kvöld. Í úrslitakeppninni leikur m.a. lið Hvidovre en með því liði leika tveir íslendingar þeir Björn Róbert Sigurðarson og Daníel Freyr Jóhannsson.
19.02.2013
Leikur kvöldsins að þessu sinni leikur SR Fálka og Húna og fer hann fram í Skautahöllinni í Laugardal og hefst klukkan 20.00.
18.02.2013
Gert er ráð fyrir æfingabúðum karlalandsliðs helgina 8 - 10 mars nk.