Fréttir

Tölvupóstur

Vegna uppfærslu á tölvukerfi hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands eru vandamál í gangi varðandi tölvupóst til ÍHÍ.

Leikur kvöldsins

Í kvöld mætast í meistaraflokki kvenna lið Ásynja og Ynja.

SA Ásynjur - SR umfjöllun

Á laugardaginn fór fram einn leikur í meistaraflokki kvenna en þá mættust Ásynjur og Skautafélag Reykjavíkur og fór leikurinn fram á Akureyri.

Dagbók frá Belgrad

Eins og oft áður kemur fararstjóri til með að senda línur heim úr ferðalagin. Á meðan á mótinu stendur verða línurnar hér á forsíðunni á ÍHÍ síðunni.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni er að mestu leyti undirlögð að af landsliðum Íslands þessa helgina með einni undantekningu þó.

U20 ára landslið

Landslið Íslands skipað leikmönnum 20 ára og yngri heldur í fyrramálið til Serbíu til keppni í 2. deild heimsmeistaramóts Alþjóða Íshokkísambandsins.

SR Fálkar - Jötnar umfjöllun

SR Fálkar og Jötnar léku í gærkvöld og fór leikurinn fram í Skautahöllinni í Laugardal. Þetta var fjórði leikur liðanna á þessu tímabili en áður höfðu Jötnar unnið tvo leiki en SR Fálkar einn.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur SR Fálka og Jötna í meistaraflokki karla.

Björninn - Ásynjur umfjöllun

Björninn og Ásynjur áttust við á íslandsmótinu í kvennaflokki á laugardaginn.

Björninn - Víkingar umfjöllun

Björninn og Víkingar mættust á laugardagskvöldið í karlaflokki og fór leikurinn fram í Egilshöll.