Fréttir

SA Ásynjur - SR umfjöllun

Ásynjur og Skautafélag Reykjavíkur léku í meistaraflokki kvenna sl. föstudagskvöld og fór leikurinn fram á Akureyri. Ásynjur unnu þar sigur, gerðu 13 mörk gegn 1 marki kvennanna í Skautafélagi Reykjavíkur.

Landsliðshópur

Josh Gribben þjálfari U20 ára landsliðs Íslands hefur valið hópinn sem heldur til Nýja-Sjálands um miðjan janúar.

Hokkíhelgi

Það er stór hokkíhelgi framundan að þessu sinni og öll fer hún fram á Akureyri. Spilaðir verða 32 leikir af öllum stærðum og gerðum frá krílaflokki upp í meistaraflokk.

Húnar - SR umfjöllun

Húnar og Skautafélag Reykjavíkur léku á íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu fimm mörk gegn þremur mörkum Húna.

Víkingar - Jötnar umfjöllun

Víkingar og Jötnar léku á íslandsmótinu í gærkvöld og fór leikurinn fram á Akureyri. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu tólf mörk gegn einu marki Jötna.

Leikir kvöldsins

Leikir kvöldsins eru tveir að þessu sinni og báðir eru þeir í meistaraflokki karla.

Björninn - Jötnar umfjöllun

Björninn og Jötnar léku á íslandsmótinu í íshokkí karla á laugardag og lauk leiknum með sigri Bjarnarins sem gerði níu mörk gegn tveimur mörkum Jötna.

Hokkíhelgi

Á morgun, laugardag, kemur lið Jötna í heimsókn í Egilshöllina og leikur gegn Birninum í meistaraflokki karla en leikurinn hefst klukkan 18.30

Úrskurður Aganefndar 21.10.11

Ljósmyndir af leikjum

Eins og lesendur vefsins hafa vonandi tekið eftir hafa orðið breytingar þegar kemur að birtinu ljósmynda á nýjum vef okkar.