Fréttir

Ynjur - Björninn umfjöllun

SA Ynjur og Björninn léku í meistaraflokki kvenna sl. laugadag og fór leikurinn fram á Akureyri. Leiknum lauk með sigri Ynja sem gerðu 9 mörk gegn 2 mörkum Bjarnarstúlkna. Hanna Rut Heimisdóttir var mætt til leiks í liði Bjarnarins aftur eftir að hafa átt í meiðslum í þó nokkurn tíma.

Jötnar - Björninn umfjöllun

Jötnar og Björninn áttust við í fjörugum leik á laugardagskvöld. Leiknum leik með sigri gestanna í Birninum sem gerðu fjögur mörk gegn þremur mörkum Jötna.

Hokkíhelgi

Um helgina voru fyrirhugaðir þrír leikir á íslandsmótinu í karla- og kvennaflokki. Einsog fram kom í frétt hér á síðunni í gær var leiknum sem fram átti að fara í kvöld frestað.

Frestun og færsla

Leik Skautafélags Reykjavíkur og Jötna sem fara fram átti á morgun, föstudag, hefur verið frestað.

Björninn - Víkingar umfjöllun

Í gærkvöld léku Björninn og Víkingar í meistaraflokki karla og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu sex mörk gegn einu. Stigin sem voru í boði að þessu sinni voru mikilvæg báðum liðum og því mátti búast við að bæði lið gæfu allt sitt í leikinn.

Leikur kvöldsins.

Leikur kvöldsins er leikur Bjarnarins og Víkinga og fer hann fram í Egilshöllinni og hefst klukkan 19.30

Úrslit í 2. flokki

Um helgina var spilað mót í 2. flokki og fór mótið fram á Akureyri.

Hokkíhelgi

Um helgina verður nóg um að vera í hokkílífi landsmanna bæði norðan- og sunnanlands.

Æfingahópur kvennalandsliðs

Richard Tahtinen hefur valið hóp þeirra kvenna sem boðaður hefur verið á landsliðsæfingahelgi á Akureyri í desember.

Vegabréf og tilkynningar

Nú þegar undirbúningur er að komast á fullt vegna ferðarinnar þurfa leikmenn að fara að huga að hlutum sem geta tekið nokkurn tíma í framkvæmd og því ekki seinna vænna en að hefjast handa sem fyrst.