11.11.2011
Um helgina fara fram tveir leikir á íslandsmótinu í íshokkí en báðir leikirnir fara fram í Egilshöll.
11.11.2011
Um síðastliðna helgi fór fram helgarmót í 3. flokki í Skautahöllinni í Laugardal.
10.11.2011
Nú förum við að fara í gang með fjáröflunarverkefni vegna ferðarinnar til Nýja-Sjálands.
10.11.2011
Við minnum á að hægt er að gerast áskrifandi að póstlista vegna ferðalags U20 liðsins til Nýja-Sjálands. Til að auðvelda samskipti hvetjum við leikmenn og foreldra til að skrá sig á listann.
10.11.2011
Unnið er að því að ganga frá ferðalaginu til Nýja-Sjálands og hér er sú áætlun sem er í gildi núna.
09.11.2011
Björninn og Skautafélag Reykjavíkur léku á íslandsmótinu í íshokkí í gær. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði sjö mörk gegn þremur mörkum SR-inga.
09.11.2011
Jötnar og SA Víkingar léku á Akureyri í gærkvöld á íslandsmótinu í íshokkí. Hér eru helsta tölfræði úr leiknum
09.11.2011
Einsog kom fram í frétt þegar liðslisti U20 ára landsliðs Íslands var birtur að ekki væri um fullnaðarlista að ræða.