Fréttir

Gjaldgengi í landsliðum

Af gefnu tilefni er rétt að minna á stjórnarsamþykkt stjórnar ÍHÍ sem hefur verið í gildi síðustu ár, þar segir:

Víkingar - Björninn umfjöllun

Í gærkvöld áttust við á Akureyri lið Víkinga og Bjarnarins í meistaraflokki karla. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu fjögur mörk gegn þremur mörkum Bjarnarmanna.

Bein textalýsing

Æfinghópur U20 landsliðs

Josh Gribben þjálfari U20 ára landsliðs Íslands hefur valið fyrsta æfingahóp liðsins sem heldur til Nýja-Sjálands um miðjan janúar á komandi ári.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins er að þessu sinni leikur Víkinga og Bjarnarins og fer hann fram í skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 19.30

Jötnar - SR tölfræði

Þvíð miður barst leikskýrslan úr leik Jötna og Skautafélags Reykjavíkur í meistaraflokki karla nokkuð seint. Við birtum hér tölfræðina úr leiknum.

Landslið Íslands

Gengið hefur verið frá hverjir munu þjálfa íslensku landsliðin á þessu keppnistímabili.

Kanadískur stelpuhokkídagur á Íslandi!

Sami Jo Small sem er þrefaldur ólympíumeistari og fimmfaldur heimsmeistari með Kanadíska landsliðinu er stödd á Íslandi í tengslum við Bikarmót Icelandair mót sem fer fram í Egilshöll dagana 7-9.október nk.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins er að þessu sinni leikur Jötna og Skautafélags Reykjavíkur og fer hann fram í Skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 19.30.

SR - Húnar umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Húnar áttust við á íslandsmóti karla í gærkvöld en leikurinn fór fram í Skautahöllinni í Laugardal. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu tólf mörk gegn 2 mörkum Húna.