Fréttir

Dómaranámskeið

Fyrirhugað er að halda dómaranámskeið í Reykjavík og á Akureyri á næstunni. Námskeiðið tekur tvær kvöldstundir.

Leikur kvöldsins

Í leik kvöldsins að þessu sinni mætast lið Húna og Skautafélags Reykjavíkur og fer leikurinn fram í Egilshöllinni og hefst klukkan 19.30.

Leikheimildir

Björninn hefur sótt um leikheimild fyrir eftirtalda leikmenn:

Að loknum æfingabúðum

Segja má að helgin hafi verið nýtt til hins ýtrasta að þessu sinni þegar æfingabúðir karla- og ungmennalandsliða Íslands voru haldnar. Byrjað var rétt fyrir kvöldmat á 3.000 metra hlaupi á Varmárvelli og æfingingunum lauk á sunnudeginum í Laugardalnum.

Landsliðsæfingabúðir - uppfært

Betri mynd er að komast á æfingabúðirnar um komandi helgi en lítilsháttar breytingar hafa verið gerðar á dagskránni.

Leikheimild

Skautafélag Reykjavíkur hefur sótt um leikheimild fyrir eftirtalda leikmenn: Daniel Kolar Snorri Sigurbjörnsson Robbie Sigurdarson

Íslendingar og Amager Jets

Eins og kom fram hérna á síðunni okkar í síðustu vikur er töluverður fjöldi íslenskra hokkíleikmanna að leika með Amager liðinu í Danmörku.

Landsliðshópur

Fjórum ungum leikmönnum hefur verið bætt við í æfingahópinn hjá U18 ára liðinu.

Breyting á landsliðsæfingabúðum

Gerðar hafa verið breytingar á landsliðsæfingabúðum sem fyrirhugaðar eru um næstu helgi. Æfingar kvennaliðsins hafa verið færðar aftur til þarnæstu helgar og verður dagskráin fyrir þær auglýst nánar síðar.

SA Ásynjur - Björninn umfjöllun

Fyrsti leikurinn á íslandsmóti kvenna í íshokkí fór fram á laugardaginn en þá áttust við Ásynjur og Björnn. Leiknum lauk með sigri heimaliðsins, Ásynja, en þær gerður fimm mörk gegn tveimur mörkum Bjarnarstúlkna.