20.09.2011
Leikir kvöldsins að þessu sinni eru tveir og báðir í meistaraflokki karla.
20.09.2011
Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik SA Vikinga og Húna í meistarflokki karla sem leikinn var þann 17.09.11.
20.09.2011
Eins og við sögðum frá hérna í síuðustu viku þá verðum við með dómaranámskeið á miðvikudag og fimmtudag hérna í Reykjavík.
19.09.2011
Ný mótaskrá er komin út og er hún merkt númer 16. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á skránni.
19.09.2011
Ynjur og Björninn áttust við í meistaraflokki kvenna á laugardagskvöld. Leiknum lauk með stórsigri Ynja sem gerðu 16 mörk gegn 2 mörkum Bjarnarins.
19.09.2011
Jötnar og Húnar áttust við á íslandsmótinu í íshokkí á laugardagskvöld og fór leikurinn fram á Akureyri. Leiknum lauk með sigri Jötna sem gerðu 4 mörk gegn 2 mörkum Húna.
16.09.2011
Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram á Akureyri en á morgun laugardag fara fram tveir leikir í meistaraflokki.
16.09.2011
Björninn hefur sótt um leikheimild Sigrúnu Agöthu Árnadóttir frá SR.
15.09.2011
Fyrir öll heimsmeistaramót sem íslensk landslið taka þátt í eru haldnir tveir svokallaðir TRIM-fundir, en TRIM stendur fyrir Team Rules Information Meeting. Fyrst er haldinn TRIM fundur með þjálfurum liðanna sem taka þátt og eftir þann fund er haldinn annar fundur með dómurum mótsins.
14.09.2011
Húnar og Skautafélag Reykjavíkur mættust á íslandsmóti karla í íshokkí í gærkvöld og lauk leiknum með sigri Skautafélags Reykjavíkur sem gerði 10 mörk gegn 3 mörkum Húna.