Fréttir

Reglugerðir

Á síðasta fundi stjórnar ÍHÍ voru samþykktar breytingar á tveimur reglugerðum.

Að hleypa heimdraganum

Segja má að íslenskir íshokkíleikmenn geri víðreist en rúmlega tugur leikmanna mun æfa og leika með liðum erlendis á komandi tímabili. Þó svo að íshokkí á Íslandi láti aðeins á sjá þegar annars eins fjöldi hverfur af ísnum þarf enginn að efast um að til lengri tíma mun þetta koma íþróttinni til góða.

Mótaskrá ofl.

Nú fer að styttast í að tímabilið hjá hokkífólki hefjist. Mótaskrá hefur verið samþykkt af mótanefnd en liggur nú til kynningar hjá skautahöllum.

Íshokkíþing

Í gær fór fram á Akureyri 5. þing Íshokkísambands Íslands. Eins og venja er var dagskrá þingsins samkvæmt lögum sambandsins.

Þetta er

Þetta er bla bla frétt

HM 2012 í Finnlandi og Svíþjóð

Nú er um ár þangað til heimsmeistaramótið hefst í Finnlandi og Svíþjóð. Þetta er í fyrsta sinni sem mótið fer fram í tveimur löndum en það eru Finnar sem teljast vera hinir opinberu mótshaldarar.

Heimslisti

Strax eftir að Finnar höfðu tryggt sér heimsmeistaratitilinn í íshokkí karla gaf Alþjóða íshokkísambandið (IIHF) út styrkleikalist bæði í karla- og kvennaflokki. Íslenska karlaliðið hækkar sig um tvö sæti á listanum og er núna í 36. sæti en kvennaliðið stendur í stað og er í 26. sæti.

Ungmennin

Konurnar til S-Kóreu

Núna hefst undirbúningurinn