Æfingahópur karlalandsliðs númer 2
21.03.2011
Olaf Eller hefur valið hóp sem boðaður er til æfinga um næstu helgi á Akureyri. Nokkuð hefur verið fækkað í hópnum frá síðustu æfingabúðum og einnig eru nokkrir leikmenn sem koma inn í hópinn úr U18 liðinu sem var við keppni í Mexícó.