10.03.2015
Í gær var dagurinn tekinn af hörku. Vaknað snemma, morgunmatur, æfing, slökun og svo leikur þar sem stelpurnar okkar spiluðu við Ástralíu.
09.03.2015
Síðari leikur helgarinnar og jafnframt lokaleikur íslandsmóts karla var leikur SA Víkinga og Skautafélags Reykjavíkur sem fram fór á Akureyri. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu tvö mörk án þess að Víkingar næður að svara fyrir sig.
09.03.2015
Fyrri meistaraflokksleikur helgarinnar í karlaflokki var leikur UMFK Esju og Bjarnarins síðastliðinn föstudag. Leiknum lauk með sigri Esju sem gerði níu mörk gegn einu marki Bjarnarmanna.
08.03.2015
Í morgun var ræs og smá morgunmatur um kl 6.30. Strax eftir morgunmat var rölt af stað í höllina og æfing 07.15 í klukkutíma. Eftir æfinguna var það góður morgunmatur hér á hótelinu og Sarah og Anna Sonja tóku línufundi með þeim. Um kl.11 var lagt af stað í höllina og þær gerðu sig klárar í fyrsta leikinn sinn sem var jafnfram fyrsti leikur mótsins.
07.03.2015
Í morgun var ræs kl. 8.30 og morgunmatur kl. 9.
Þá var haldið af stað á fyrstu æfinguna. Hér er ekki alveg sama „bíla-menningin“ og heima á Íslandi – hér er bara labbað þegar fólk fer á mill staða.
07.03.2015
Þá er loks komið að ferðadegi
06.03.2015
Hokkíhelgin að þessu sinni samanstendur af fjórum leikjum hér innanlands en einnig mun kvennalandliðið hefja leik í 2. deild á HM á morgun.
04.03.2015
A Víkingar báru í gærkvöld sigurorð af UMFK Esju með þremur mörkum gegn tveimur. Með sigrinum héldu Víkingar toppsæti sínu í deildinni, tveimur stigum á undan SR, en liðin mætast eimitt í lokaleik deildarkeppninnar nk. laugardag á Akureyri.
04.03.2015
Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við í meistaraflokki karla í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu fjögur mörk gegn einu marki Bjarnarins. Með sigrinum tryggðu SR-ingar sér sæti í úrslitakeppninni sem fram ferð innan skamms.
03.03.2015
Leikir kvöldsins að þessu sinni eru tveir og báðir í meistaraflokki karla. Leikið er í báðum skautahallarlandshlutum að þessu sinni og þvi ættu hokkíáhugamenn að fá þorsta sínum í hokkí svalað. Tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninnni sem lýkur um næstu helgi.