24.02.2014
Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Reykjavíkur mættust í kvennaflokki á Akureyri sl. laugardag og lauk leiknum með sigri SA-kvenna sem gerðu sextán mörk gegn engu marki SR-kvenna.
21.02.2014
Hokkíhelgin að þessu sinni er fjölbreytt og samanstendur af leikjum og æfingum. Fyrst ber að nefna leik Skautafélags Akureyringa og Skautafélags Reykjavíkur í meistaraflokki kvenna en leikurinn fer fram á Akureyri og hefst klukkan
19.02.2014
Björninn og Skautafélag Reykjavíkur áttust við á íslandsmóti kvenna í gærkvöld og lauk leiknum með sigri heimakvenna í Birninum sem gerðu þrettán mörk gegn þremur mörkum gestanna í SR.
19.02.2014
Víkingar og Björninn áttust við á íslandsmóti karla í íshokkí í gærkvöld í jöfnum og spennandi leik. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu þrjú mörk gegn einu marki Bjarnarins.
18.02.2014
Leikir kvöldsins eru tveir að þessu sinni og skipta kynin þeim jafnt á milli sín en leikirnir eiga það sameiginlegt að báðir hefjast klukkan 19.30.
17.02.2014
Síðasti leikur helgarinnar var leikur SR og SA í kvennaflokki. Leiknum lauk með sigri SA sem gerði sex mörk gegn einu marki SR-inga.
17.02.2014
Fyrri leikur laugardagsins var leikur SR Fálka og Jötna í meistaraflokki karla en leikurinn fór fram í Skautahöllinni í Laugardal. Leiknum lauk með sigri gestanna í Jötnum sem gerðu 7 mörk gegn 1 marki heimamanna í SR Fálkum.
17.02.2014
Fyrri leikur laugardagsins var leikur SR Fálka og Jötna í meistaraflokki karla en leikurinn fór fram í Skautahöllinni í Laugardal. Leiknum lauk með sigri gestanna í Jötnum sem gerðu 7 mörk gegn 1 marki heimamanna í SR Fálkum.
14.02.2014
Hokkíhelgin að þessu sinni samanstendur af þremur leikjum sem allir verða leiknir hér sunnan heiða.