Fréttir

Leikreglubókin

Einn af hápunktum fjórða hvert ár er þegar ný reglubók fyrir íshokkí er gefin út.

Reglugerðarbreytingar

Síðastliðinn fimmtudag var haldinn Formannafundur ÍHÍ en hlutverk hans er m.a. að samþykkja reglugerðarbreytingar.

Ísing - leikreglubreyting

Á síðasta þingi IIHF var gerð breyting á ísingarreglu og tekin upp svokölluð Hybrid-ísing.

Félagaskipti

Óskað hefur verið eftir félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn til UMFK

Mótaskrá

Nú er unnið að fullum krafti við að klára mótaskrá vetrarins.

Dómaranámskeið - dagskrá - UPPFÆRT

Einsog fram hefur komið hérna á síðunni er fyrirhugað dómaranámskeið á vegum ÍHÍ um komandi helgi.

Dómaranámskeið

Gert er ráð fyrir að dómaranámskeið verði haldið dagana 30. og 31. ágúst nk. og mun námskeiðið fara fram í Reykjavík.

Landsliðsundirbúningur

Gert er ráð fyrir að að haldin verði landsliðsundirbúningur dagana 23. og 24. ágúst næstkomandi.

Yfirþjálfari landsliða Íslands ráðinn

Stjórn Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) ákvað á fundi sínum í gær að ráða Tim Brithén yfirlandsliðsþjálfara sambandsins til tveggja ára.

Helgarmót

Það verða börnin í yngstu flokkunum sem loka mótahaldi ÍHÍ á þessu tímabili en um helgina fer fram mót í 5; 6. og 7 flokki í Laugardalnum.