Fréttir

SR - Björninn tölfræði

Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við á íslandsmóti karla síðastliðinn föstudag.

FRESTUN

Leik Skautafélags Reykjavíkur og Skautafélags Akureyrar í meistaraflokki kvenna hefur verið frestað. Leiktími hefur verið gefinn út síðar.

Hokkíhelgin

Fyrsta hokkíhelgin þetta árið er gengin í garð en fyrsti leikur ársins í karlaflokki er á dagskrá í kvöld.

Handbók

Nú er handbókin varðandi ferðalag U20 liðsins komin á netið. Hún er aðallega ætluð fyrir leikmenn og foreldra.

Kveðja

Landslið

Síðastliðin föstu- og laugardag æfði landslið skipað leikmönnum 18 ára og yngri í fyrsta skipti á þessu keppnistímabili undir stjórn þjálfara síns Vilhelms Más Bjarnasonar.

SR Fálkar - Jötnar umfjöllun

SR Fálkar lögðu Jötna í eina leik íslandsmótsins sem fram fór milli jóla og nýárs með ellefu mörkum gegn tveimur þegar liðin áttust við í Laugardalnum.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni er samblanda af leik og æfingum og fer það allt fram hérna sunnan heiða.

Kveðja

SA - Björninn umfjöllun.

Skautafélag Akureyrar og Björninn áttust við síðastliðinn laugardag í meistaraflokki kvenna og fór leikurinn fram norðan heiða. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði þrjú mörk gegn tveimur mörkum SA-kvenna.