Fréttir

Björninn - Jötnar tölfræði

Vegna lokunar skrifstofu birtum við bara tölfræði úr leikjum þessarar viku.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins er að þessu sinni leikur Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins sem fram fer í Laugardalnum og hefst leikurinn klukkan 20.00.

Skrifstofa ÍHÍ

Skrifstofa ÍHÍ að Engjavegi 6 er lokuð þangað til á hádegi mánudagsins 1. október.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni er bæði norðan og sunnan heiða.

Meistaraflokkur karla - fyrirkomulag

Eins og kom fram í frétt okkar í gær er í fyrsta sinni í mörg ár spilað eftir sitthvorri reglugerðinni í meistaraflokki kvenna og karla.

Meistaraflokkur kvenna - fyrirkomulag

Í fyrsta sinn í mörg ár er ekki notast við sama fyrirkomulag í meistaraflokki karla og kvenna.

Víkingar - SR Fálkar

Ynjur - SR umfjöllun

Seinni leikur laugardagsins var leikur Ynja og Skautafélags Reykjavíkur í mfl. kvenna.

Víkingar - SR umfjöllun

Víkingar frá Akureyri og Skautafélag Reykjavíkur mættust á íslandsmótinu í íshokkí karla á laugardag. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu tíu mörk gegn einu marki SR-inga.

Hokkíhelgin

Nú er að renna upp önnur hokkíhelgin á þessu tímabil og fer hún fram að öllu leyti í skautahöllinni á Akureyri.