Fréttir

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins er að þessu sinni leikur Víkinga og Bjarnarins í meistaraflokki karla.

Ásynjur - SR umfjöllun

Ásynjur og Skautafélag Reykjavíkur léku á íslandsmótinu á laugardaginn og fór leikurinn fram á Akureyri.

Jötnar - SR Fálkar umfjöllun

Jötnar og SR- Fálkar léku á laugardaginn á íslandsmótinu í íshokkí og lauk leiknum með sigri Jötna sem gerðu 3 mörk gegn 1 marki SR Fálka.

Stelpuhokkídagurinn

Á sunnudaginn fer fram Stelpuhokkídagurinn en að þessu sinni fer hann fram í höllunum á Akureyri og í Laugardal.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram norðan heiða en þá eru á dagskrá tveir leikir.

Landsliðsþjálfari kvenna

Lars Foder hefur verið ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í íshokkí. Lars sem er 27 ára að aldri sem kemur frá Danmörku en þar hóf hann ungur að leika hokkí.

Landsliðsþjálfarar

Gengið hefur verið frá hvaða þjálfarar koma til með að þjálfa karlalandslið Íslands ásamt landsliði skipað leikmönnum 20 ára og yngri.

Dómari á ferðinni.

Það færist sífellt meira í vöxt að íslenskir dómarar fái verkefni á erlendri grund.

Ásynjur - Ynjur umfjöllun

Ásynjur tóku í gærkvöld á móti Ynjum á íslandsmótinu í íshokkí. Leiknum lauk með sigri Ásynja sem gerðu sex mörk gegn fjórum mörkum Ynja.

Björninn - SR Fálkar umfjöllun

Björninn og SR Fálkar léku á íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Egilshöll og lauk með sigri Bjarnarins sem gerði tólf mörk gegn 2 mörkum SR Fálka.