Fréttir

Jötnar - Björninn umfjöllun

Jötnar og Björninn léku á íslandsmóti karla sl. laugardagskvöld. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði fimm mörk gegn einu marki Jötna.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni er uppfull af skemmtilegum leikjum sem fara fram bæði sunnan- og norðanlands.

SR Fálkar - Húnar umfjöllun

SR Fálkar og Húnar mættust í gærkvöld í meistaraflokki karla og fór leikurinn fram í Laugardalnum. Leiknum lauk með sigri SR Fálka sem gerðu sjö mörk gegn fjórum mörkum Húna.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Fálka og Húna sem fram fer í Skautahöllinni í Laugardal og hefst klukkan 19.45

Björninn - Skautafélag Akureyrar umfjöllun

Í síðari leik dagsins í Egilshöll mættu lið Bjarnarins og Skautafélags Akureyrar í meistaraflokki kvenna. SA-konur báru sigurorð af Birninum með þremur mörkum gegn tveimur.

Húnar - Víkingar

Á laugardagskvöldið léku lið Húna og Víkinga á íslandsmótinu. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu fjögur mörk gegn einu marki Húna.

Leikheimildir

ÍHÍ staðfestir leikheimildir fyrir eftirfarandi leikmann og félag hans:

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni samanstendur af tveimur leikjum og fara þeir báðir fram í Egilshöll á morgun, laugardag.

ÆK-hópur kvenna

Gerðar hafa verið tvær breytingar á ÆK-hópi kvennalandsliðsins

SR - Björninn umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við í kvennaflokki í gærkvöld og fór leikurinn fram í skautahöllinni í Laugardal. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði átta mörk gegn fimm mörkum heimakvenna í SR.