23.02.2012
Alþjóða Íshokkísambandið gegur út á pappír blöðung sem ber nafnið IceTimes
22.02.2012
Ásynjur og Ynjur léku á íslandsmótinu í meistaraflokki kvenna í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri Ásynja sem gerðu 4 mörk gegn 3 mörkum Ynja. Staðan að loknum hefðbundnum leiktíma var jöfn 3 – 3.
22.02.2012
Skautafélag Reykjavíkur og Húnar léku á íslandsmótinu í íshokkí Laugardalnum í kvöld. Leiknum lauk með sigri SR sem gerði 4 mörk gegn 3 mörkum Húna.
22.02.2012
Um síðastliðna helgi var leikið helgarmót í 4. flokki og fór mótið fram á Akureyri.
21.02.2012
Unnið er að því að undirbúa æfingabúðir fyrir karlalandsliðið. Ekki eru allir tíma komnir á hreint en vonandi verður hægt að birta það sem upp á vantar fljótlega.
20.02.2012
Nú fer að sjá fyrir endann á deildarkeppni í meistaraflokkum karla og kvenna. Í karlaflokknum eru eftir þrír leikir en í kvennaflokknum eru eftir tveir leikir. Leikir kvöldsins eru tveir og eru þeir í sitthvorum flokknum.
20.02.2012
Skautafélag Reykjavíkur og Björninn léku í meistaraflokki kvenna á íslandsmótinu í íshokkí og fór leikurinn fram í Laugardalnum. Leiknum lauk með sigri Bjarnarstúlkna sem gerðu 7 mörk gegn 2 mörkum SR-kvenna.
20.02.2012
Húnar og Jötnar léku á íslandsmótinu í íshokkí á laugardagskvöld og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Jötnar sem gerðu fjögur mörk gegn tveimur mörkum Húna.
20.02.2012
Skautafélag Reykjavíkur og Jötnar mættust á íslandsmótinu í íshokkí á föstudagskvöld. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu tíu mörkum gegn engu marki Jötna.
17.02.2012
Sergei Zak þjálfari U18 ára landsliðs Íslands hefur ásamt aðstoðarþjálfara sínum, Daniel Kolar, valið landsliðshópinn sem heldur til keppni í II. deild HM í Novi Sad í Serbíu.