Fréttir

Ynjur - Ásynjur umfjöllun

Íslandsmótið að þessu sinni opnaði með leik í meistaraflokki kvenna þegar Ynjur og Ásynjur léku á Akureyri á þriðjudagskvöld. Leiknum lauk með sigri Ásynja sem gerðu fjögur mörk gegn þremur mörkum Ynja. Jafnt var að loknum hefðbundnum 3 – 3 en Ásynjur tryggðu sér aukastigið með gullmarki.

Leikheimild

Skautafélag Akureyrar hefur sótt um félagaskipti fyrir Margrét Mazmanian Róbertsdóttir frá Skautafélagi Reykjavíkur.

Leikur kvöldsins

Íslandsmótið í íshokkí hefst formlega í kvöld þegar Ynjur og Ásynjur mætast í Skautahöllinni á Akureyri.

Tímabilið framundan

Nú fer að styttast í að keppnistímabilið í íshokkí fari á fulla ferð.

Hokkídagurinn mikli

Hokkídagurinn mikli verður haldinn laugardaginn 1.september nk í öllum skautahöllum á landinu.

Mótaskrá

Mótanefnd hefur samþykkt mótaskrá sem gildir fyrir komandi keppnistímabil.

Dómaranámskeið

Gert er ráð fyrir að haldin verði dómaranámskeið í Reykjavík og á Akureyri ef næg þátttaka fæst.

Skráning dómara

Íshokkísamband Íslands auglýsir eftir skráningu dómara sem geta tekið að sér dómgæslu á alþjóðlegum íshokkíleikjum og mótum á vegum IIHF tímabilið 2012-2013.

Skráning á íslandsmót komandi tímabils

Samkvæmt grein 2.1 í reglugerð 13 um framkvæmd móta tilkynnir Mótanefnd ÍHÍ að föstudaginn 22. júní klukkan 15.00 verður dregið um leikjaröð á íslandsmótinu í íshokkí. Drátturinn fer fram í fundarsal ÍSÍ merktur A. Samkvæmt sömu grein í reglugerðinni hafa aðildarfélög ÍHÍ nú 2 vikur til að skrá lið til keppni í öllum flokkum.

HM mót næsta tímabils

Nú er komið í ljós hver íslensku landsliðin í íshokkí fara á komandi tímabili.