Fréttir

Mótaskrá

Unnið hefur verið að gerð mótaskrár undanfarnar vikur. Þar sem liggur fyrir að skautasvellinu á Akureyri verði lokað 1. mars á næstkomandi ári.

Nýr landsliðsþjálfari

Stjórn Íshokkísambands Íslands ákvað á fundi sínum í gær að ráða Magnus Blårand sem næst yfirþjálfara landsliða Íslands í íshokkí.

Félagaskipti

Nú þegar styttast fer í að tímabilið hefjist fara liðin og leikmenn að ganga frá félagaskiptum.

Tim Brithen til starfa í SHL

Tim Brithen sem verið hefur landsliðsþjálfari ÍHÍ síðastliðin tvö ár var í dag ráðinn aðstoðarþjálfari HV71 en liðið spilar í efstu deildinni í Svíþjóð.

Íshokkíþing

7. Íshokkíþing var haldið laugardaginn 30. Maí síðastliðinn en þingið fór fram í Pakkhúsinu á Akureyri. Dagskráin var hefðbundin samkvæmt 8. grein laga sambandsins.

Æfingabúðir fyrir efnilega leikmenn

Fyrirhugaðar eru æfingabúðir fyrir unga og efnilega leikmenn í Egilshöll í júní næstkomandi. Búðirnar eru ætlaðar leikmönnum af báðum kynjum fæddum 1999, 2000 og 2001. Búðunum stýrir Tim Brithén yfirþjálfari landsliða Íslands en honum til aðstoðar verða fulltrúar frá félögum hér á landi.

Þrautabraut 2015

ÍHÍ ásamt Íþrótta- og Ólympíusambandinu stóð fyrir Þrautabraut 2015 en keppnin er forkeppni fyrir úrtökumót vegna Ólmpíuleika ungmenna sem fram fer í Lillihammer í Norgi árið 2016.

Barnamót í Laugardalnum

Nú fer hver að verða síðastur til að koma og horfa á íshokkí því um helgina fer fram síðasta mótið í mótaskrá ÍHÍ.

Mjótt á munum í lokaleik mótsins

Það var fyrirfram vitað að leikurinn á móti Rúmenum yrði erfiður enda höfðu þeir ekki tapað leik á mótinu. En líkt og í öðrum leikjum mótsins var jafnræðið ríkjandi og eftir venjulegan leiktíma var staðan 2 – 2. Jafntefli á móti Rúmeníu er vissulega Íslands besti árangur gegn þeim og sömuleiðis fyrsta skiptið á mótinu sem Rúmenar misstu stig. Þetta eina stig dugaði Íslandi ekki og því var mikilvægt að ná aukastiginu en það hefði þýtt silfurverðlaun. Því miður voru það Rúmenar sem náðu því og innsigluðu þar með sigur sinn í riðlinum og í stúkunni fögnuðu Serbarnir og Belgar gríðarlega.

HM 2015 - Lokadagur

Nú er runninn upp lokadagurinn á HM karla 2015 sem fram fer í skautahöllinni í Laugardal. Úti er ekkert sérstakt veður og því kjörið tækifæri til að skella sér niður í skautahöll og horfa á eitthvað af þeim leikjum sem eftir eru.