14.02.2017
Björninn tekur á móti SR og SA-Víkingar taka á móti UMFK Esju.... þetta verður eitthvað
08.02.2017
Hokkí helgi framundan í Skautahöllinni Laugardal, þar sem landslið karla og kvenna munu æfa fyrir komandi heimsmeistaramót.
07.02.2017
Um liðna helgi varð UMFK Esja deildarmeistari 2017 og tryggði sé þar með heimaleikjaréttinn í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. ESJA sem er á sínu þriðja ári í Íslandsmótinu í íshokki, Hertz-deildinni, er hér með að vinna sinn fyrsta bikar eftir sigur á Birninum í Egilshöll þann 4. febrúar síðastliðinn, sem lauk 5-3.
03.02.2017
Magnus Blarand landsliðsþjálfari hefur valið hóp leikmanna sem tekur þátt í landsliðsæfingu 10. 11. og 12. febrúar.
Æfingarnar fara fram í Skautahöllinni Laugardal.
Laugardag kl 20:00 - 22:00
Sunnudag kl 10:00 - 12:00
Þrekæfingar og fundir verða auglýstir þegar nær dregur
03.02.2017
Harvard Business School Hockey Team kemur í heimsókn og spilar tvo leiki við úrvalslið íshokkimanna og kvenna á Íslandi. Nú er um að gera að mæta á leikina og kynnast þessum frábæra hópi frá Boston.
03.02.2017
Tveir leikir fara fram, einn í Egilshöll og annar á Akureyri. Æsispennandi dagur framundan og enginn íshokkí unnandi ætti að láta þetta fram hjá sér fara.
31.01.2017
Egilshöll kl 19:45 Björninn - SR Hertz-deild kvenna --- Skautahöllin Laugardal kl 19:45 SR - Björninn 2fl íslandsmót ÍHÍ
26.01.2017
Samstarf IHI við OZ.com. Ný útfærsla á streymi og dreifingu myndefnis frá íslensku íshokkí.
26.01.2017
Landslið Íslands U18 fer til Serbíu á IIHF World Championship U18. Mars 2017.