Fréttir

Leikir helgarinnar

Þrír leikir verða leiknir um helgina í Skautahöllinni á Akureyri. Hertz deild karla, laugardagur 25. janúar. SA-Fjölnir kl 16:45. Hertz deild kvenna, sunnudagur 26. janúar. SA-RVK kl 16:45 U16, laugardagur 25. janúar. SA-Fjölnir kl 19:30. Deildarbikarinn í Hertz deild kvenna verður afhentur í lok leiks á sunnudag.

Leikur kvöldsins frestast vegna vélarbilunar

Heimsmeistaramót U20

Landslið kvenna 2020

Jón Benedikt Gíslason og Sami Petteri Lehtinen landsliðsþjálfarar kvenna í íshokkí hafa valið lokahópinn sem mun taka þátt í heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí sem haldið verður á Akureyri í febrúar 2020.

Leikjum dagsins er frestað

Leik í meistaraflokki karla frestast vegna veðurs

Landslið U20 - heimsmeistaramót í Búlgaríu

Vladimir Kolek og Miloslav Racansky hafa valið lokahóp landslið U20, sem tekur þátt í heimsmeistaramóti alþjóða íshokkísambandsins 13. – 19. janúar næstkomandi.

Íshokkíkona ársins 2019

Íshokkímaður ársins 2019

Undankeppni Ólympíuleikanna 2022

Vladimir Kolek og Sami Lehtinen landsliðsþjálfarar karla í íshokkí hafa valið lokahóp landslið karla sem tekur þátt í undankeppni Olympíuleikanna í Rúmeníu 12. - 15. desember 2019. Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Rúmenía, Ísrael og Kyrgystan. Sigurvegarar úr þessum riðli munu svo taka þátt í þriðju umferð undankeppninnar í febrúar 2020.