23.01.2021
Hertz-deild karla heldur áfram, leikur laugardagsins 23. janúar, Fjölnir - SA, var frestað vegna ófærðar en nýr leiktími hefur verið ákveðinn.
Leikurinn hefst sunnudaginn 24. janúar kl 19:45 í Egilshöll.
23.01.2021
Leikur í Hertz-deild karla, Fjölnir - SA, sem var á dagskrá í kvöld, frestast vegna ófærðar.
Mótanefnd vinnur nú að nýjum leiktíma og verður hann tilkynntur fljótlega.
24.12.2020
Litið um öxl og horft til framtíðar.
Árið 2020 er margt ólíkt öðrum árum í okkar íþrótt og ber þar aðallega að nefna það ástand sem hefur ríkt vegna covid-19. Heimsfaraldurinn hafði áhrif á endalok Íslandsmóta vorið 2020 og sló af tvö heimsmeistaramót, fjögurra þjóða U20 kvenna mót, Continental Cup og frestaði undankeppni Ólympíuleika kvenna.