Fréttir

Landslið karla valið

Magnus Blarand landsliðsþjálfari karla í íshokkí hefur valið landsliðið sem heldur til Valemoro á Spáni til þátttöku í undankeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Seúl 2018.

Ofurhelgi - Sunnudagur - Tölfræði

Á sunnudeginum mættust annarsvegar SR og SA Víkingar og hinsvegar Björninn og Esja

Ofurhelgi - Laugardagur - Tölfræði

Á laugardeginum mættust annarsvegar Björninn og SA Víkingar og hinsvegar Esja og SR.

Ofurhelgi - föstudagur - tölfræði

Tveir leikir fóru fram á föstudeginum en þá mættust SR og Björninn annarsvegar og Esja og SA Víkingar hinsvegar.

Úrskurður Aganefndar 24.10.2015

Ofurhokkíhelgin

Þá er farið að styttast í að Ofurhokkíhelgin hefjist en flautað verður til fyrsta leiks klukkan 18.00 í Skautahöllinni í Laugardal.

Úrskurður Aganefndar 20.10.2015

OFURHELGI - FRÍTT INN FYRIR ALLA!

Um næstkomandi helgi verður nóg um að vera en þá verður spiluð svokölluð Ofurhelgi á íslandsmótinu í íshokkí. Hvert lið mun leika þrjá leiki á þremur dögum og hefst fjörið á föstudaginn klukkan 18.00 í Skautahöllinni í Laugardal.

4. flokkur - úrslit

Um liðna helgi var spilað helgarmót í 4. flokki en mótið fór fram í skautahöllinni í Laugardal.

SA Ásynjur - Björninn umfjöllun

SA Ásynjur og Björninn mættust tvívegis um liðna helgi og fóru leikirnir fram á Akureyri. Liðin höfðu mæst einu sinni áður á þessu tímabili en þá unnu Ásynjur nokkuð öruggan 8 – 1 sigur.