15.12.2015
Síðari leikur Ásynja og SR í Hertz-deild kvenna fór fram á sunnudeginum og rétt einsog í fyrri leiknum fóru Ásynjur með sigur af hólmi.
14.12.2015
Fyrri leikur Ásynja og Skautafélags Reykjavíkur í Hertz-deild kvenna fór fram sl. laugardag en leiknum lauk með sigri Ásynja sem gerðu tíu mörk án þess að SR-konur næðu að svara fyrir sig.
11.12.2015
Hokkíhelgin að þessu sinni er nokkuð þétt en fjórir leikir fara fram og eru tveir þeirra í Hertz deild kvenna.
10.12.2015
Rétt einsog hjá ungmennalandsliðum er undirbúningur kvennalandsliðsins í fullum gangi.
08.12.2015
Einsog áður hefur komið fram er stefnt að miklum og góðum æfingabúðum í Reykjavík milli jóla og nýárs.
04.12.2015
Það gengur oft töluvert á í hokkí en kínverski leikmaðurinn, Bingyu Lang, gekk þó lengra en gott þykir í kínversku deildinni þegar hann missti gjörsamlega stjórn á sér.
02.12.2015
Þann 17. nóvember síðastliðinn samþykkti formannafundur ÍHÍ nýja afreksstefnu fyrir sambandið.
01.12.2015
Um helgina fór fram Bautabikarmótið í 4. flokki en mótið var á Akureyri.
30.11.2015
Björninn og Ynjur áttust við í Hertz-deild kvenna síðastliðinn laugardag. Leiknum lauk með sigri Ynja sem gerðu átta mörk gegn einu marki Bjarnarkvenna.