27.11.2015
Einn leikur fer fram í Hertz-deildinni um helgina en þá mætast Björninn og Ynjur í kvennaflokki. Auk þess státar helgin af leik í 2. flokki ásamt helgarmóti í 4. flokki.
26.11.2015
Magnús Blarand þjálfari U20 ára landsliðs hefur ásamt aðstoðarþjálfara sínum Gauta Þormóðssyni valið 24 leikmenn sem koma til greina í hópinn sem heldur til Mexíkó í janúar.
26.11.2015
Á síðastliðnu Íshokkíþingi voru gerðar breytingar á lögum ÍHÍ.
25.11.2015
SA Víkingar og Björninn áttust við í hörkuspennandi leik í Hertz-deildinni í gærkvöld og réðust úrslit ekki fyrr en í framlengingu þegar Jussi Sipponen skoraði gullmarkið sem skildi liðin að í lokin.
25.11.2015
Annar leikur kvöldsins í HERTZ-deildinni var leikur SR og UMFK Esju sem fram fór í Laugardalnum. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu átta mörk gegn fimm mörkum Esju.
24.11.2015
Íshokkísamband Íslands (ÍHÍ) og HERTZ bílaleiga undirrituðu í dag samstarfssamning um að HERTZ yrði aðalstuðningsaðili ÍHÍ en HERTZ er ein af stæðstu bílaleigum landsins.
24.11.2015
Tveir leikir verða leiknir í kvöld í HERTZ-deildinni og eru þeir báðir í meistaraflokki karla.
23.11.2015
Skautafélag Reykjavíkur bar sigurorð af Birninum með þremur mörkum gegn tveimur í hörkuspennandi leik sem fram fór í Egilshöllinni sl. laugardagskvöld.
23.11.2015
SA Víkingar og UMFK Esju áttust við á Akureyri sl. laugardag og lauk leiknum með sigri heimamanna sem gerður fjögur mörk gegn tveimur mörkum Esju.
20.11.2015
Fyrstu leikirnir í hokkíhelginni að þessu sinni hefjast klukkan 08.00 í Egilshöllinni með þremur leikjum sem allir hafa geysilega þýðingu fyrir þá sem leika þá. Um er að ræða D&C mótið í 5; 6. og 7. Flokki en fjólmargir leikir eru á dagskrá í mótinu.
Það verður einnig leikið í meistaraflokki karla þessa helgin en tveir leikir eru á dagskránni.