09.11.2015
Íslenska karlalandsliðið tók þátt í undankeppni Ólympíuleikanna í fyrsta skipti um liðna helgi en keppnin fór fram í Valdemoro á Spáni.
05.11.2015
Íslenska karlalandsliðið í íshokkí hélt í gærmorgun til Valdemoro á Spáni þar sem liðið mun taka þátt í undankeppni fyrir vetrarólympíuleikana sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt landslið í íshokkí tekur þátt í undankeppni Ólympíuleika.
03.11.2015
Það skemmir ekki fyrir að skila og kunna reglurnar í leiknum. Alþjóða íshokkísambandið hefur sett á Youtube myndband sem leikmenn jafnt sem aðrir áhugasamir geta skoðað.
02.11.2015
SA Ynjur og Björninn mættust í kvennaflokki síðastliðinn laugardag. Leiknum lauk með sigri Ynja sem gerðu átta mörk án þess að Bjarnarkonur næðu að svara fyrir sig.
02.11.2015
SA Víkingar báru sigurorð af UMFK Esju með þremur mörkum gegn einu á laugardagskvöldið. Með sigrinum nálgast Víkingar toppinn en tveimur stigum munar nú á þeim og Esju sem er í toppsætinu en bættu einnig við þremur stigum í forskotið sem þeir höfðu á Björninn.
02.11.2015
Skautafélag Reykjavíkur bar sigurorð af Birnunum með sex mörkum gegn fimm þegar liðin mættust í Laugardalnum sl. föstudagskvöld. Með sigrinum nálgast SR-ingar Björninn, sem er í þriðja sæti, en nú munar tveimur stigum á liðunum.
30.10.2015
Það er fjörug hokkíhelgi framundan með leikjum bæði sunnan og norðan heiða.
29.10.2015
Nú fer að líða að því að félagaskiptagluggi fyrir erlenda leikmenn loki en samkvæmt reglugerð ÍHÍ lokar hann á miðnætti 31. október.
27.10.2015
Stelpuhokkídagur IIHF var haldinn hátíðlegur á Íslandi þann 11. október sl. og var mikið um að vera bæði í Reykjavík og á Akureyri