Fréttir

Leikir kvöldsins

Leikir kvöldsins eru tveir sem kynin í meistaraflokki skipta með sér.

Björninn - Ásynjur umfjöllun

Björninn og Ásynjur mættust í kvennaflokki sl. laugardag og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Ásynja sem gerðu átt mörk gegn einu marki Bjarnarkvenna.

UMFK Esja - SA Víkingar umfjöllun

UMFK Esja bar sigurorð af SA Víkingum með fimm mörkum gegn þremur þegar liðin mættust í Laugardalnum á laugardaginn.

SR - Björninn umfjöllun

Björninn bar sigurorð af Skautafélagi Reykjavíkur með tveimur mörkum gegn einu þegar liðin mættust í Laugardalnum sl. föstudag.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin fer að þessu sinni fram í Reykjavík en alls eru fjórir leikir á dagskrá og ekki ólíklegt að hart verði barist enda nýr landsliðsþjálfari mættur til að horfa.

Félagaskipti

Óskað hefur verið eftir félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn.............

Úrskurður Aganefndar 08.09.2015

Eflum íshokkí

Ekkert er neinni íþrótt mikilvægara en að fá inn nýja iðkendur. Framtíðin byggist á þeim.

Dómaranámskeið

Einsog kom fram í frétt hérna í síðustu viku er fyrirhugað dómaranámskeið í Reykjavík á morgun.

SA Ynjur - SR umfjöllun

SA Ynjur tóku á móti liði SR í kvennaflokki á Akureyri síðastliðinn laugardag.