Fréttir

Karlalandslið - æfingabúðir

Gert er ráð fyrir æfingabúðum karlalandsliðs helgina 8 - 10 mars nk.

Húnar - Jötnar tölfræði

Hér er að finna tölfræði úr leikjum Húna og Jötna sem fram fóru á föstu og laugardag.

Húnar - SR Fálkar umfjöllun

Húnar og SR Fálkar áttust við á Íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri SR Fálka sem gerðu 7 mörk gegn 6 mörkum Húna eftir að staðan var jöfn 6 – 6 að loknum venjulegum leiktíma.

4 flokkur - úrslit

Leikið var helgarmót í 4. flokki um síðastliðna helgi og fór mótið fram í Egilshöll.

Leikur kvöldsins

Einn leikur er á dagskrá í kvöld en þá mætast Húnar og SR Fálkar í Egilshöllinni og hefst leikurinn klukkan 19.30.

Ynjur - SR umfjöllun

Ynjur tóku í gær á móti Skautafélagi Reykjavíkur á íslandsmótinu í gærdag.

Víkingar - Björninn umfjöllun

Víkingar og Björninn áttust við á íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöld.

Leikir dagsins.

Leikir dagsins að þessu sinni eru tveir og fara þeir báðir fram á Akureyri.

Ynjur og Björninn umfjöllun

Ynjur báru sigurorð af Birninum með sex mörkum gegn einu í kvennaflokki en leikurinn fór fram síðastliðið laugardagskvöld.

Víkingar - Björninn umfjöllun

Víkingar og Björninn áttust við á laugardagskvöld á íslandsmótinu og lauk leiknum með sigri Víkinga sem gerðu 7 mörk gegn 6 mörkum Bjarnarmanna.