Fréttir

Víkingar - SR umfjöllun

Víkingar og Skautafélag Reykjavíkur áttust við á Akureyri á íslandsmótinu í íshokkí á laugardagskvöld og lauk leiknum með sigri Víkinga sem gerðu níu mörk gegn engu marki SR-inga.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni fer öll fram norðanlands enda báðar skautahallirnar uppteknar þessa helgina vegna annarra verkefna.

Úrskurður Aganefndar 1. febrúar 2013

Ásynjur - Björninn umfjöllun

Ásynjur og Björninn mættust í gærkvöld á íslandsmótinu í kvennaflokki og fór leikurinn fram á Akureyri.

Víkingar - Húnar umfjöllun

Víkingar tóku á móti Húnum á gærkvöld og fór leikurinn fram á Akureyri. Leiknum lauk með sigri Víkingar sem gerðu 8 mörk gegn 2 mörkum Húna.