08.02.2013
Hokkíhelgin að þessu sinni er fjölbreytt og tólf leikir á dagskránni bæði sunnan og norðan heiða.
08.02.2013
Einn leikur fór fram í meistaraflokki karla í gærkvöld en þá lögðu Víkingar Skautafélag Reykjavíkur með 6 mörkum gegn 1.
08.02.2013
U18 ára liðið mun hefur fengið eftirfarandi tíma til æfinga:
07.02.2013
Ákveðið hefur verið að Ævar Þór Björnsson muni verða Vilhelm Má Bjarnasyni þjálfara U18 ára landsliðs til aðstoðar í komandi HM-móti sem fram fer í mars nk.
07.02.2013
Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Víkinga og Skautafélags Reykjavíkur sem fram fer á Akureyri og hefst klukkan 19.30.
06.02.2013
Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við á íslandsmóti karla í íshokkí kvöld. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði 6 mörk gegn 2 mörkum SR-inga.
05.02.2013
Leikur kvöldsins að þessu sinni er leik Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins í meistaraflokki karla.
04.02.2013
Hér að neðan má sjá bréf frá þjálfara liðsins, Vilhelm Má Bjarnasyni, til leikmanna.
04.02.2013
Vilhelm Már Bjarnason þjálfari landsliðs skipað leikmönnum 18 ára og yngri hefur valið leikmenn í æfingahóp vegna fyrirhugaðra æfingahelgi.