Húnar - Jötnar tölfræði

Úr myndasafni
Úr myndasafni

Hér er að finna tölfræði úr leikjum Húna og Jötna sem fram fóru á föstu og laugardag.

Leikur 15.02.2013

Húnar – Jötnar: 8 – 5
Lotur: 0 – 0; 3 – 2; 5 – 3
Skot á mark: 5 – 3; 16 – 9; 14 – 11

Mörk/stoðsendingar Húnar:

Brynjar Bergmann 3/2
Úlfar Jón Andrésson 3/1
Falur Guðnason 1/0
Gunnlaugur Guðmundsson 1/0
Andri Már Helgason 0/2
David MacIsaac 0/2
Óli Þór Gunnarsson 0/1
Aron Knútsson 0/1

Refsingar Húnar: 8 mínútur

Mörk/stoðsendingar Jötnar:

Hafþór Andri Sigrúnarson 1/0
Andri Mikaelsson 1/1
Ingvar Jónsson 1/1
Ingþór Árnason 1/0
Jóhann Leifsson 1/0
Lars Foder 0/3

Refsingar Jötnar 8 mínútur


Leikur 16.02.2013

Húnar – Jötnar: 3 – 2 (gullmark)
Lotur: 2 – 0; 0  – 2; 0 – 0, 1 – 0.
Skot á mark: 6 – 12; 17 – 7; 17 – 4; 11 – 3.

Mörk/stoðsendingar Húnar:

Úlfar Jón Andrésson 1/0
David MacIsaac 1/0
Ólafur Hrafn Björnsson 1/0
Birkir Árnason 0/2
Sergei Zak 0/1
Gunnlaugur Guðmundsson 0/1
Róbert Pálsson 0/1

Refsingar Húnar: Engar.

Mörk/stoðsendingar Jötnar:

Sigmundur Sveinsson 1/1
Andri Mikalesson 1/0
Jóhann Leifsson 0/1

Refsingar Jötna: 16 mínútur.