Fréttir

Skyldusigur á Búlgaríu 10 - 0

Í gærkvöldi færðist liðið U20 landsliðið einu skrefi nær því að tryggja sér farmiðann uppúr 3.deildinni með auðveldum 10 – 0 sigri á Búlgaríu.

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin að þessu sinni er norðan heiða helgi og hefst strax í kvöld.

3. flokkur helgarmót - úrslit

Um síðastliðna helgi var leikið helgarmót í þriðja flokki og fór mótið fram á Akureyri.

Þrefaldur afmælisdagur

Í dag þann 20. janúar 2012 eiga þrír leikmenn landsliðsins afmæli sem verður að teljast merkileg tilviljun.

Ísland - Nýja Sjáland: 7 - 1

Í kvöld vann Ísland stórsigur á Nýja Sjálandi í öðrum leik mótsins hér á HM í Dunedin. Fyrirfram var reiknað með jöfnum og spennandi leik en okkar menn léku á alls oddi og kváðu þá í kútinn strax á upphafsmínútum leiksins.

Pistill 4

Það var frídagur í gær og var hann vel nýttur hér í sumarblíðunni á suðurhveli jarðar. Dagurinn byrjaði líkt og venjulega á morgunmat en síðan var haldið í göngutúr þar sem menn voru m.a. hvattir og nánast skyldaðir til að kaupa sér sólarvörn.

Björninn - SR umfjöllun

Björninn og Skautafélag Reykjavíkur léku í meistaraflokki kvenna í gærkvöld og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Bjarnarstúlkna sem gerðu ellefu mörk án þess að SR-konur næðu að svara fyrir sig.

Ísland lagði Tyrkland að velli 8 - 0

Ísland bar sigurorð af Tyrkjum í kvöld með 8 mörkum gegn engu. Yfirburðirnir voru miklir og segja má að þeir tyrknesku hafi verið heppnir að munurinn varð ekki meiri, en það geta þeim fyrst og fremst þakkað markverði sínum sem var þeirra besti maður. Skot á mark segja allt sem segja þarf – 70 á móti 10.

Ísland vann Tyrkland 8 - 0 í fyrsta leik mótsins

Ísland bar sigurorð af Tyrkjum í kvöld með 8 mörkum gegn engu í dag. Yfirburðirnir voru miklir og segja má að þeir tyrknesku hafi verið heppnir að munurinn varð ekki meiri, en það geta þeim fyrst og fremst þakkað markverði sínum sem var þeirra besti maður. Skot á mark segja allt sem segja þarf – 70 á móti 10.

Skráning

Við förum fljótlega að vinna að skráningu inn í mótið.