17.01.2012
Sergei Zak hefur valið æfingahóp landsliðs skipað leikmönnum 18 ára og yngri. Liðið mun í mars halda til Novi Sad í Serbíu til keppni í 2. deild heimsmeistaramóts Alþjóða íshokkísambandsins.
17.01.2012
Leikur kvöldsins er að þessu sinni leikur Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur í meistaraflokki kvenna.
17.01.2012
Nú er liðið nokkurn veginn búið að snúa sólahringnum við og allir eru farnir að sofa nokkuð eðlilega.
16.01.2012
Richard Tahtinen hefur valið hópinn sem heldur til Seúl í Suður-Kóreu í mars næstkomandi.
16.01.2012
Þá hafa allir leikmenn U20 ára liðsins ásamt fararstjórum og töskum skilað sér til Dunedin á Nýja-Sjálandi.
15.01.2012
Þá er fyrsti dagurinn hér í Dunedin að kveldi kominn
14.01.2012
Lidid er allt komid a heimavistina thar sem vid munum bua naestu 10 daga.
13.01.2012
Hokkíhelgin litast að þessu sinni nokkuð að því að U20 ára landslið okkar er á ferðalagi til Nýja-Sjálands. Það er þó eitt og annað að gerast sem vert er að minnast á.
13.01.2012
Olaf Eller hefur tekið saman æfingahóp fyrir æfingabúðir sem haldnar verða síðustu helgina í janúar.
13.01.2012
Mótanefnd hefur samþykkt breytingar á mótaskrá.