Fréttir

Smáforrit

Alþjóða Íshokkísambandið hefur gefið út smáforrit fyrir þá sem áhuga hafa á að fylgjast með HM-mótum sambandsins.

Landsliðshópur kvenna

Rétt fyrir jólin voru haldnar æfingabúðir á Akureyri fyrir kvennalandsliðið undir stjórn Richards Tahtinen þjálfara liðsins.