Fréttir

UMFK Esja - SA Víkingar umfjöllun

Síðari leikur helgarinnar í meistaraflokki karla var leikur UMKF Esju og SA Víkinga og fór leikurinn fram á laugardagskvöldinu. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu fimm mörk gegn tveimur mörkum Esju.

SR - Björninn umfjöllun

Fyrri leikur helgarinnar fór fram á föstudagskvöldið en þá mættust Skautafélag Reyjavíkur og Björninn. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði fimm mörk gegn þremur mörkum SR-inga.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni hefst strax í kvöld með leik en þá mætast SR og Björninn í meistaraflokki karla og fer leikurinn fram í Laugardalnum og hefst klukkan 19.45

Hæfileikakeppni í hokkí

Á þessu keppnistímabil mun ÍHÍ í samstarfi við aðildarfélög sín og ÍSÍ gangast fyrir hæfileikakeppni í hokkí (Skills challange).

Þýðingar

ÍHÍ óskar eftir aðilum sem til eru að vinna við þýðingu á handbók sem notuð verður á vegum sambandsins.

SA Ynjur - SR umfjöllun

veir leikir fóru fram á Akureyri í meistaraflokki kvenna um helgina og í bæði skiptin áttust við SA Ynjur og Skautafélag Reykjavíkur.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni samanstendur af svokölluðum tvíhöfða sem allur fer fram á Akureyri.

Breytingar á stjórn ÍHÍ og nefndarskipan

Breytingar hafa orðið á stjórn ÍHÍ en Sigurður Sigurðsson hefur látið af varformennsku og stjórnarsetu ásamt nefndarsetu á vegum sambandsins.

Björninn - SR umfjöllun

SR bar í gærkvöld sigurorð af Birninum með fjórum mörkum gegn þremur en leikur liðanna fór fram í Egilshöll.

SA Víkingar - UMFK Esja umfjöllun

SA Víkingar tóku í gærkvöld á móti UMFK Esju á Akureyri og lauk leiknum með sigri Esju sem gerðu fimm mörk gegn tveimur mörkum SA Víkinga.