Fréttir

Mótaskrá

Unnið er að uppfærslu mótaskrár og er fyrri mótaskrá úr gildi fallin.

SA Víkingar - SR umfjöllun

SA Víkingar og Skautafélag Reykjavíkur áttust við á Akureyri í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu fimm mörk gegn fjórum mörkum Víkinga en framlengingu og vítakeppni þurfti til að knýja fram úrslit.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur SA Víkinga og Skautafélags Reykjavíkur sem fram fer á Akureyri og hefst klukkan 19.30.

UMFK Esja - Björninn umfjöllun

Esja vann Björninn með þremur mörkum gegn tveimur þegar liðin mættust sl. Föstudag í Laugardalnum. Með sigrinum náði Esja sjö stiga forskoti í efsta sæti á SA Víkinga sem koma næstir en Víkingar eiga leik til góða.

Hokkíhelgin

Þrír leikir eru á dagskrá um helgina og þar af einn í meistaraflokki.

Brynjumót - upptökur af leikjum

Okkur hafa borist fyrirspurnir um hvort 5. flokks leikirnir á Brynjumótinu kæmu ekki á netið.

Stelpuhokkí

Stelpuhokkídagurinn verður haldinn sunnudaginn 11. október bæði í Reykjavík og á Akureyri. Dagurinn er hluti af alþjóðlegum stelpuhokkídegi sem Alþjóða íshokkísambandið stendur fyrir hjá aðildarlöndum sínum en dagurinn var fyrst haldinn árið 2011.

Dómarar á ferðinni

Þrír dómarar sem skráðir eru hjá ÍHÍ og IIHF fengu úthlutað erlendum verkefnum á nýhafinni leiktíð.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni er fjölbreytt og fer fram bæði sunna- og norðanlands.

Tölfræði

Eins og fram kom hérna á síðunni nýlega er fjórðungur af deildarkeppni karla nú lokið.