19.10.2011
Í gærkvöldi léku á Akureyri lið Ynja og Ásynja í meistaraflokki kvenna og lauk leiknum með sigri Ásynja sem gerðu 7 mörk gegn 6 mörkum Ynja.
18.10.2011
Leikir kvöldsins fara að þessu sinni fram á Akureyri og í Egilshöllinni og hefjast báðir klukkan 19.30
17.10.2011
Björninn lék gegn Skautafélagi Reykjavíkur í meistaraflokki kvenna á laugardaginn. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði 9 mörk gegn 5 mörkum SR-inga.
14.10.2011
Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram bæði sunnan- og norðanlands. Um er að ræða bæði keppni og æfingar.
13.10.2011
Fyrirhugað er dómaranámskeið á Akureyri um komandi helgi einsog kom fram hérna á síðunni.
12.10.2011
Nú er komin dagskrá æfingabúðanna sem fyrirhugaðar eru um næstu helgi.
12.10.2011
Af gefnu tilefni er rétt að minna á stjórnarsamþykkt stjórnar ÍHÍ sem hefur verið í gildi síðustu ár, þar segir:
12.10.2011
Í gærkvöld áttust við á Akureyri lið Víkinga og Bjarnarins í meistaraflokki karla. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu fjögur mörk gegn þremur mörkum Bjarnarmanna.
11.10.2011
Josh Gribben þjálfari U20 ára landsliðs Íslands hefur valið fyrsta æfingahóp liðsins sem heldur til Nýja-Sjálands um miðjan janúar á komandi ári.