24.02.2020
Í gær hófst heimsmeistaramót kvenna í íshokkí á Akureyri með þremur leikjum.
19.02.2020
Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí, 2020 IIHF Women´s World Championship Div IIb, hefst sunnudaginn 23. febrúar í Skautahöllinni á Akureyri.
Fyrsti leikur íslenska liðsins er kl 20:00 og er mótaðilinn Ástralía.
03.02.2020
Úrslitakeppni kvenna hefst þriðjudaginn 4. febrúar kl 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri.
Annar leikur í úrslitum verður í Egilshöll 6. febrúar kl 19:15.
Það lið sem verður fyrra til að vinna tvo leiki í úrslitum er Íslandsmeistari 2020.
29.01.2020
Skautafélag Akureyrar heldur barnamót í íshokkí helgina 1. og 2. febrúar 2020.
Um er að ræða aldurshópa U12, U10 og U8 eða 5. 6. og 7. flokk.