Leikir helgarinnar
24.01.2020
Þrír leikir verða leiknir um helgina í Skautahöllinni á Akureyri.
Hertz deild karla, laugardagur 25. janúar. SA-Fjölnir kl 16:45.
Hertz deild kvenna, sunnudagur 26. janúar. SA-RVK kl 16:45
U16, laugardagur 25. janúar. SA-Fjölnir kl 19:30.
Deildarbikarinn í Hertz deild kvenna verður afhentur í lok leiks á sunnudag.