Fréttir

Æfingar kvennalandsliðs

Æft verður á Akureyri vegna undirbúnings fyrir ferðina til Spánar.

Ferðaáætlun kvennaliðs á HM

Búið er að gefa út flugmiðana fyrir hópinn til Puigcerda og er ferðaplanið eftirfarandi. Meiri upplýsingar munu bætast við í næstu viku.

U18 ÁRA FERÐALAG TIL BELGRAD - 2. FÆRSLA

Leikurinn gegn Hollendingum tapaðist en það sem gladdi helst var að leikmenn sýndu góða og mikla baráttu allan leikinn.

Breyttir leikdagar

Mótanefnd hefur ákveðið að breyta leikdögum í úrslitakeppni karla.

U18 ára ferðalag til Belgrad - 1. færsla

Ferðalag U18 ára liðsins hófst snemma að morgni föstudagsins og hefur fram að þessu gengið ágætlega fyrir sig þó alltaf sé eitthvað smávægilegt sem þarf að gera og græja.

SA - Björninn úrslitaleikur um íslandsmeistaratitil.

Úrslitaleikurinn í kvennaflokki á íslandsmótinu fór fram í gær en þar léku SA og Björninn. Leiknum lauk með sigri SA sem gerði 8 mörk gegn einu marki Bjarnarkvenna.

Úrslitaleikur í meistaraflokki kvenna

Á morgun föstudag ráðast úrslitin á Íslandsmóti kvenna í íshokkí þegar Skautafélag Akureyrar og Björninn mætast í Skautahölinni Akureyri um hvort liðið hlýtur Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn hefst klukkan 20.00.

SR - Björninn umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við í kvennaflokki í gærkvöld og lauk leiknum með sigri Bjarnarins sem gerðu sjö mörk gegn einu marki SR-kvenna.

Leikir kvöldsins

Leikir kvöldsins samkvæmt mótaskrá voru tveir en nú þegar hefur öðrum leiknum verið frestað.

SR - Ynjur umfjöllun

Ynjur lögðu á laugardagskvöld lið SR í kvennaflokki með 19 mörkum gegn engu en leikurinn fór fram í Skautahöllinni í Laugardal.