Fréttir

Æfingabúðir karlalandsliðs

Eins og kom fram hér á síðunni okkar fyrir nokkru eru fyrirhugaðar æfingabúðir hjá karlalandsliðinu um komandi helgi.

Björninn - Víkingar umfjöllun

Björninn og Víkingar áttust við á laugardaginn í Egilshöllinni og lauk leiknum með sigri Víkinga sem gerðu 4 mörk gegn 3 mörkum Bjarnarmanna.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni samanstendur af tveimur leikjum sem báðir fara fram í Reykjavík.