11.01.2016
Skautafélag Reykjavíkur og SA Ásynjur léku í Hertz deild kvenna sl. laugardag.
11.01.2016
Björninn og Esja léku sl. lau.gardag í Hertz deild karla
11.01.2016
Skautafélag Reykjavíkur og SA Víkingar áttust við sl. föstudag í Hertz-deild karla.
08.01.2016
Það verður nóg um að vera í hokkílífi sunnan heiða þessa helgina en alls verða fjórir leikir leiknir þar af þrír í Hertz deildum karla og kvenna.
06.01.2016
UMFK Esja bar í gærkvöld sigurorð af Skautafélagi Reykjavíkur með átta mörk gegn fimm mörkum SR-inga.
Þrátt fyrir að SR-ingar léku án sóknarmannanna Miloslav Racancky og Daníel Steinþórs Magnússonar náðu þeir að koma fleiri skotum á mark en Esja dugði það ekki til.
04.01.2016
Ynjur og Björninn hófu árið í Hertz-deild kvenna á Akureyri í gær, sunnudag, en þá báru heimakonur sigurorð af Birninum með tíu mörkum gegn engu.
04.01.2016
Fyrsti leikurinn í Hertz-deild karla í íshokkí fór fram í kvöld þegar Björninn bar sigurorð af SA Víkingum með átta mörkum gegn fimm en leikurinn fór fram á Akureyri.
02.01.2016
Magnus Blarand þjálfari landsliðs leikmanna tuttugu ára og yngri hefur ásamt aðstoðaraþjálfara sínum, Gauta Þormóðssyni valið hópinn sem heldur tíl Mexíkó rétt fyrir miðjan janúar.
23.12.2015
Síðasti leikur ársins í Hertz-deildinni var leikur Ásynja og Ynja og fór leikurinn fram á Akureyri. Leiknum lauk með sigri Ásynja sem gerðu tvö mörk án þess að Ynjur næðu að svara fyrir sig.
22.12.2015
Síðasti leikur í Hertz-deildinni á árinu er í kvöld en þá mætast Ásynjur og Ynjur í kvennaflokki. Leikurinn fer að sjálfsögðu fram á Akureyri og hefst klukkan 19.30.