Fréttir

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Bjarnarins og SA Víkinga í karlaflokki sem fram fer í Egilshöll og hefst klukkan 20.00. Um er að ræða leik sem settur var sl. þriðjudag en vegna ófærðar varð að fresta honum,

Kvennalandsliðið valið

Sarah Smiley þjálfari kvennalandsliðsins hefur valið lið sem heldur til keppni í 2. deild á HM í byrjun mars.

SR - Björninn umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við í kvennaflokki í gærkvöld og lauk leiknum með sigri Bjarnarins sem gerði níu mörk gegn einu marki SR-kvenna.

Björninn - SA Ásynjur umfjöllun

Björninn og SA Ásynjur léku síðastliðinn laugardag á íslandsmóti kvenna í íshokkí. Leiknum lauk með sigri gestanna í Ásynjum sem gerðu fimm mörk gegn tveimur mörkum Bjarnarkvenna.

UMFK Esja - SR umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur bar á laugardagskvöld sigurorð af Esju með fimm mörkum gegn tveimur.

SA Víkingar - Björninn umfjöllun

Björninn bara sigurorð af SA Víkingum síðastliðinn laugadag með fjórum mörkum gegn þremur en liðin mættust á Akureyri

Hokkíhelgin

Framundan er fjörug hokkíhelgi því fjórir leikir eru á dagskrá, á morgun laugardag, og eru þrír þeirra í meistaraflokki.

Staðan í meistaraflokki karla

Þegar langt er liðið á tímabilið er ekki úr vegi að skoða hvernig staðan er í meistaraflokki karla.

Björninn - SR umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur bar í gærkvöld sigurorð af Birninum með fimm mörkum gegn fjórum í framlengdum leik sem fram fór í Egilshöll en liðin berjast nú harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í mars.

UMFK Esja - SA Víkingar umfjöllun

SA Víkingar báru í gærkvöld sigurorð af UMFK Esju með tólf mörkum gegn einu en leikurinn fór fram í Laugardalnum.