Fréttir

Greiðsla vegna ferðar.

Nú er farið að styttast í ferðina hjá U20 liðinu til Jaca á Spáni. Undirbúningur gengur eftir áætlun.

Björninn - SA Víkingar umfjöllun

SA Víkingar unnu Björninn sl. laugardagskvöld með fjórum mörkum gegn þremur eftir að jafnt hafði verið 3 – 3 að loknum hefðbundnum leiktíma. Um toppslag í deildinni var aðræða en fyrir leikinn höfðu SA Víkingar fimm stiga forskot á Björninn.

UMFK Esja - SR umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur bar á föstudaginn sigurorð af UMFK Esju með fjórum mörkum gegn tveimur. Þetta var síðasti leikur beggja liða fyrir jólafrí en flokkurinn hefur leik strax í byrjun janúar.

Barnamót í Egilshöll

Í ljósi þess að veðurspá er slæm fyrir síðari hluta dagsins á morgun hefur mótaskrá fyrir D&C barnamótið sem er í Egilshöll um þessa helgi verið breytt.

Hokkíhelgin

Framundan er fjölbreytt hokkíhelgi að þessu sinni en að þessu sinni fer hún öll fram hérna sunnan heiða.

Tölfræði í meistaraflokki kvenna

Þá er komið að tölfræði meistaraflokks kvenna. Mótið hjá þeim er u.þ.b. hálfnað en Ásynjur og SR hafa þó einungis leikið fimm leiki á meðan Björninn og Ynjur hafa leikið sex.

Úrskurður Aganefndar 25.11.2014

Tölfræði í meistaraflokki karla

Fyrir stuttu var íslandsmótið í karlaflokki hálfnað, þ.e. öll lið hafa spilað tólf leiki. Því er ekki úr vegi að fara yfir tölfræði úr flokknum.

Björninn - SA Ynjur umfjallanir

Björninn og SA Ynjur mættust tvisvar sinnum í meistaraflokki kvenna um helgina og fóru leikirnir fram í Egilshöll.

U20 ferð til Jaca

Þá eru helstu línur varðandi ferðina að vera komnar á hreint.