Fréttir

SR - Björninn umfjöllun

Lið Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins mættust í meistaraflokki kvenna síðastliðið föstudagskvöld og fór leikurinn fram í Laugardalnum.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni er bæði sunnan og norðan heiða að þessu sinni.

Næstu æfingabúðir landsliða

Næstu æfingabúðir landsliða eru fyrirhugaðar í endann á desember og í byrjun janúar. Æfingaleikir kvennalandsliðsins sem fyrirhugaðar voru um miðjan desember hafa hinsvegar verið felldar niður.

SR - Björninn umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við á íslandsmóti karla í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins en liðið gerði sextán mörk gegn einu marki SR-inga.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins er að þessu sinni leikur Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins í meistaraflokki karla.

Úrskurður Aganefndar 03.12.2013

Jötnar - SR umfjöllun

Karlalið SR-inga heimsóttu Jötna til Akureyrar síðastliðið laugardagskvöld. Leiknum lauk með sigri Jötna sem gerðu fjögur mörk gegn þremur mörkum SR-inga. Liðslisti gestanna varð heldur styttri en gert var ráð fyrir vegna þess að flug var fellt niður með skömmum fyrirvara.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram bæði norðan og sunnan heiða. Hún hefst strax í kvöld þegar SR og Björninn mætast í 4. flokki en þetta er fyrsti leikurinn í mótinu en alls eru leikirnir tólf sem leiknir verða næstu daga.

Uppfærð mótaskrá

Stjórn ÍHÍ samþykkti á síðasta fundi sínum að spilað skyldi með sama fyrirkomulagi og á síðasta ári.

Björninn - Víkingar umfjöllun

Björninn og Víkingar mættust á íslandsmóti karla í gærkvöld og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu átta mörk gegn einu marki heimamanna í Birninum.