Fréttir

Björninn - SA annar leikur í úrslitum

Annar leikur Bjarnarins og Skautafélags Akureyrar í úrslitum í karlaflokki fór fram í Egilshöll í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri Skautafélags Akureyrar sem gerði 8 mörk gegn 4 mörkum Bjarnarmanna. Með sigrinum náðu SA-menn að jafna stöðuna í einvíginu en bæði liðin hafa unnið einn leik.

Annar leikur í úrslitum

Annar leikur í úrslitakeppni karla fer fram í kvöld.

Æfingabúðir

Komnir eru ístímar fyrir æfingar sem fara fram í apríl til undirbúnings HM-mótinu í Zagreb.

SA - Björninn fyrsti leikur í úrslitum

Fyrsti leikur Skautafélags Akureyrar og Bjarnarins í úrslitakeppni karla fór fram á Akureyri í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði fjögur mörk gegn þremur mörkum SA-manna.

SA - Björninn bein útsending

Einsog kom fram hjá okkur hér í gær er fyrsti leikur í úrslitakeppni karla í kvöld.

Úrslitakeppni karla í meistaraflokki.

Á morgun þriðjudag, hefst úrslitakeppnin í meistaraflokki karla í íshokkí. Að þessu sinni leika SA og Björninn til úrslita og fer fyrsti leikurinn fram í Skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 19.30. Það lið sem verður á undan að vinna þrjá leiki verður krýnt íslandsmeistari. Leikið verður annan hvern dag þangað til úrslit fást.

U18 ÁRA FERÐALAG TIL BELGRAD - 5. FÆRSLA

Nú er komið að því að loka ferðinni. Einsog flestir vita vonandi vann íslenska liðið síðasta leikinn sinn í keppninni en þá mætti liðið Ástralíu og fóru leikar svo að íslenska liðið skoraði fimm mörk en andfætlingarnir tvö.

U18 ÁRA FERÐALAG TIL BELGRAD - 4. FÆRSLA

Æfingin sem minnst var á í síðasta pistli gekk einsog til var ætlast.

U18 ÁRA FERÐALAG TIL BELGRAD - 3. FÆRSLA

Segja má að algjör rútína sé nú komin á ferðalag U18 ára landsliðsins til Belgrad í Serbíu.

Æfingar kvennalandsliðs

Æft verður á Akureyri vegna undirbúnings fyrir ferðina til Spánar.