Fréttir

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Bjarnarins og Skautafélags Reykjavikur í meistaraflokki karla. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og fer fram í Egilshöllinni.

Leikheimild - skráning leikmanns.

Björninn hefur farið fram á að Róbert Freyr Pálsson, sem leikið hefur með Amager á þessu tímabili, verði skráður til leiks með karlaliði Bjarnarins.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni hefst strax í kvöld og um helgina verða leiknir alls átta leikir á íslandsmóti.

U18 ára landslið - þjálfari

Stjórn ÍHÍ ákvað á síðasta fundi sínum að falast eftir þvi við Vilhelm Má Bjarnason að hann tæki að sér þjálfun landslið Íslands skipað leikmönnum 18 ára og yngri.

Færsla á leik

Að beiðni Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur leikur Bjarnarins og Skautafélagas Reykjavíkur í meistaraflokki karla sem fyrirhugaður var þriðjudaginn 29. janúar verið færður fram um einn dag.

Björninn - SR umfjöllun

Í gærkvöldi léku í Egilshöll lið Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur í meistaraflokki kvenna.

Jötnar - SR Fálkar umfjöllun

Jötnar og SR Fálkar og mættust á íslandsmótinu í íshokkí karla í gærkvöld og fór leikurinn fram á Akureyri.

Leikir kvöldsins

Leikir kvöldsins að þessu sinni eru tveir og fara fram á Akureyri og í Reykjavík.

Háskólinn í Vierumaki

Þessa daga er opið fyrir umsóknir vegna náms við háskólann í Vierumaki en námið þar er tilvalið fyrir þá sem hafa áhuga á að leggja fyrir sig þjálfun í íshokkí.

4. flokkur - Bautamótið

Um helgina fór fram á Akureyri fyrsta mótið sem telur til stiga í íslandsmóti 4. flokks.