Fréttir

SR - Björninn umfjöllun

Lið Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins mættust í meistaraflokki kvenna síðastliðið föstudagskvöld og fór leikurinn fram í Laugardalnum.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni er bæði sunnan og norðan heiða að þessu sinni.

Næstu æfingabúðir landsliða

Næstu æfingabúðir landsliða eru fyrirhugaðar í endann á desember og í byrjun janúar. Æfingaleikir kvennalandsliðsins sem fyrirhugaðar voru um miðjan desember hafa hinsvegar verið felldar niður.

SR - Björninn umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við á íslandsmóti karla í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins en liðið gerði sextán mörk gegn einu marki SR-inga.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins er að þessu sinni leikur Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins í meistaraflokki karla.

Úrskurður Aganefndar 03.12.2013

Jötnar - SR umfjöllun

Karlalið SR-inga heimsóttu Jötna til Akureyrar síðastliðið laugardagskvöld. Leiknum lauk með sigri Jötna sem gerðu fjögur mörk gegn þremur mörkum SR-inga. Liðslisti gestanna varð heldur styttri en gert var ráð fyrir vegna þess að flug var fellt niður með skömmum fyrirvara.